Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska en afurðir þeirra koma beint frá íslenskum bændum. Norðlenska færir neytendum fyrsta flokks kjötvöru.
1,3 kg lambafille með fitu, frá Norðlenska | |
4 msk basilpestó | |
2 msk dijon sinnep |
1. | Skerið í fituna. |
2. | Blandið pestó og dijon sinnepi saman og setjið yfir kjötið. Marinerið í 1-2 klst. |
3. | Brúnið kjötið á pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið við háan hita. |
4. | Setjið í ofnfast mót og látið í 150°c heitan ofn í 15 mínútur. Setjið á grill síðustu mínúturnar. |
5. | Látið standa í nokkrar mínútur áður en skorið. |
6. | Kryddið með sjávarsalti og pipar og dreypið góðri ólífuolíu yfir. |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska en afurðir þeirra koma beint frá íslenskum bændum. Norðlenska færir neytendum fyrsta flokks kjötvöru.
Leave a Reply