Erum við ekki alltaf að leita að einhverjum nýjum uppskriftum með innihalda hakk? Eitthvað svona til að hafa í miðri viku. Þessi réttur er bæði ódýr og einfaldur og allir í fjölskyldunni elska hann. Og það passar jafn vel að hafa rauðkál og baunir með eins og að hafa salat og snittubrauð.
Recipe Category: Lambakjöt
Uppskrift
Kótilettur með púðursykri, hvítlauk og kryddjurtum
Í þessa uppskrift má nota kjöt að eigin vali t.d. lamba-, nauta-, eða svínakjöt.
Uppskrift
Lambahryggur með gráðosta- og döðlufyllingu
Lambahrygg þekkjum við flest sem hátíðarmat. Hér er hann í skemmtilegri útgáfu sem fær bragðlaukana í ferðalag. Sætar döðlur á móti gráðosti er svipuð blanda og ísköld mjólk með volgri skúffuköku. Verði ykkur að góðu :) Við mælum með að para hrygginn með : Rótargrænmeti Sætkartöflumús Bakaðri kartöflu Piparkornasósu Sveppasósu Hægt er að fylgjast...