Innihaldslýsing

2 pakkar black garlic lamba-ribeye frá Kjarnafæði
1 poki klettasalat
1 búnt basilíka, söxuð
safi úr 1/2-1 sítrónu
góð ólífuolía
baunaspírur (ég notaði radísuspírur)
parmesanostur, rifinn í þunnar sneiðar
1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
1/2-1 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
Ferskt og sumarlegt salat sem slær í gegn

Leiðbeiningar

1.Grillið lambakjötið. Látið standa í 5 mínútur áður en það er skorið í sneiðar.
2.Látið klettasalat, basilíku, tómata, rauðlauk og spírur saman í skál. Kreystið sítrónusafa yfir og dreypið smá ólífuolíu yfir allt. Blandið vel saman. Bætið við parmesan og kryddið með salti og pipar.
3.Blandið lambakjötinu saman og við njótið.
Við mælum með lamba ribeye frá Kjarnafæði

 

/samstarf

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.