500 g lax (látið í frysti í sólahring) | |
100 g reyktur lax | |
5 msk ólífuolía | |
½-1 msk dijon sinnep | |
1-2 msk af sítrónusafa | |
1 skalottlaukur, saxaður | |
1 grænt epli, smátt skorið | |
½ agúrka, kjarnhreinsuð og smátt skorin | |
4 msk ferskar kryddjurtir, t.d. dill, oregano eða mynta | |
salt og pipt |
1. | Skerið laxinn í litla bita og látið í skál. |
2. | Í aðra skál setjið ólífuolíu, sinnep, sítrónusafa og saxaðar kryddjurtir. Smakkið til með salti og pipar. |
3. | Blandið nú öllu saman og skiptið niður á diska eða látið í skálar. |
4. | Berið fram með fersku salati og sítrónusneið. |
Leave a Reply