Ég fór í viðtal hjá Gunnari Dofra þáttastjórnanda hlaðvarpsins "Leitin að peningunum" en þar er tekið á fjármálum á mannlegan hátt og leitað ýmissa sparnaðarlausna. Í þættinum gef ég hlustendum nokkur góð ráð til að draga úr kostnaði í matarinnkaupum ásamt mörgu öðru. Okkur þótti tilvalið að útbúa geggjaðan matseðil fyrir þá sem hafa áhuga á að skipuleggja matarinnkaup betur. Njótið vel!
Smellið á mynd til að hlusta á viðtalið í Leitin að peningunum
VIKUMATSEÐILL
Mánudagur
Fiskur með ómótstæðilegu hvítlaukssmjöri
Þriðjudagur
Tortellini tómatsúpa
Miðvikudagur
Blómkáls taco með spicy mayo
Fimmtudagur
Fljótlegar satay núðlur
Föstudagur
Kung Pao kjúklingaréttur
Laugardagur
Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó
Leave a Reply