Við mælum með því að tvöfalda marineringuna og bera réttinn fram með súrdeigsbrauði sem er svo dýft í.
Þessi marakóski kjúklingaréttur er litríkur, fallegur og hreinlega leikur við bragðlaukana. Hægt er að nota það grænmeti sem til ef hverju sinni og einnig má skipta út bringum fyrir kjúklingalærin frá Rose Poulty.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.