Fyrir 8 manns

Fyrir heimagerða súkkulaðimús:
100 g Rapunzel súkkulaði
2 eggjarauður
2,5 dl rjómi

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Kælið lítillega.
Hrærið eggjarauðum saman við.
Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við súkkulaðiblönduna með sleif.
Látið stífna í kæli.

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.