Innihaldslýsing

150 g smjör, mjúkt
150 g sykur
80 g púðursykur
2 egg
225 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
2,5 tsk kanill
1,5 tsk engiferkrydd
1 tsk allrahandakrydd
1 tsk kardemommukrydd
1/4 tsk salt
2 dl mjólk
Kryddbrauð sem gleður

Leiðbeiningar

1.Hrærið saman smjör, sykur og púðursykur þar til blandan er orðin létt og ljós.
2.Hrærið eggin saman, eitt í einu.
3.Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og öll krydd saman í skál og sigtið í hrærivélaskálina saman við hitt. Hellið mjólkinni einnig saman við og hrærið í 20-30 sekúntur eða þar til deigið er rétt blandað saman.
4.Látið deigið í 25 cm brauðform með smjörpappír og bakið í 180°c heitum ofni í 40 mínútur.
5.Stingi prjóni í brauðið til að kanna hvort það sé tilbúið.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.