Mongolian nautakjöt eins og það gerist best
Mongolian nautakjöt eins og það gerist best
Mongolian nautakjöt eins og það gerist best
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Hrærið öllu fyrir marineringuna saman.
2.Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið í marineringuna í að minnsta kosti 30 mínútur.
3.Hrærið öllu fyrir sósuna saman.
4.Hitið olíu í djúpri pönnu (t.d. wok). Þegar olían hefur hitnað vel setjið nokkra kjötbita þar í og steikið þar til þeir eru stökkir. Takið úr olíunni og steikið næstu þar til allir bitarnir eru fullsteiktir.
5.Bætið þá kjöti og sósu saman við og látið malla í 2 mínútur. Endið á að setja sterkjuna (blandaða í vatn) út í og hrærið í mínútu til viðbótar. Berið fram með hrísgrjónum.

 

 

 

 

 

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.