Grískar kartöflur með fetaosti, papriku og hlynsírópsrjómasósu
Grískar kartöflur með fetaosti, papriku og hlynsírópsrjómasósu
Grískar kartöflur með fetaosti, papriku og hlynsírópsrjómasósu

Innihaldslýsing

1 1/2 kg kartöflur, skornar í báta
5 gulrætur, skornar í bita
3 rauðlaukar, skornir í báta
2 paprikur, skornar í stóra teninga
ólífuolía
1-2 msk timían
sjávarsalt
4-5 hvítlauksrif
1/2 krukka feti frá Mjólku
Þessi kartöfluréttur er frábær sem meðlæti með fisk- og/eða kjötréttum. Einnig einn og sér með góðu salati.

Leiðbeiningar

1.Smyrjið ofnfast mót með olíu og setjið kartöflubátana þar í.
2.Skrælið gulræturnar og skerið gróflega. Látið papriku og rauðlauk saman við.
3.Setjið ólífuolíu, timían, salt og pipar saman við.
4.Dreyfið fetaosti yfir og setjið í 180°c heitan ofn í 40-50 mínútur.
5.Blandið öllum hráefnunum saman fyrir sósuna og berið fram með kartöflunum.

Þessi færsla er unnin i samstarfi við Mjólku

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.