Ómótstæðilegar snickers muffins
Ómótstæðilegar snickers muffins
Ómótstæðilegar snickers muffins

Innihaldslýsing

120 g hnetusmjör, t.d. frá Himneskri hollustu
120 ml hlynsíróp
60 ml kókosolía, fljótandi t.d. frá Himneskri hollustu
1 tsk vanilludropar
100 g kasjúhnetur, ristaðar og gróflega saxaðar
60 g salthnetur, gróflega saxaðar
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.

Leiðbeiningar

1.Setjið öll hráefnin fyrir snickers í skál og blandið vel saman.
2.Setjið smörpappír í muffinsform og látið 1-2 msk af blöndunni í hvert form.
3.Blandið saman hráefnum fyrir súkkulaðið og setjið yfir bitana.
4.Setjið í frysti og látið harðna.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.