Innihaldslýsing

2 pokar RANA tortellini með parmaskinku og osti
80 ml ólífuolía
2 msk balsamik edik
2 msk hlynsíróp
1/4 tsk salt
14 tsk pipar
250 g jarðaber
1 poki salat, t.d. veislusalat eða klettasalat
100 g furuhnetur ristaðar
fetaostur eða mozzarella
Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson

Leiðbeiningar

1.Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
2.Hrærið saman ólífuolíu, balsamik ediki, hlynsírópi, salti og pipar. Skerið jarðaberin í tvennt og látið saman við. Geymið í kæli.
3.Hellið pasta í skál eða á disk og látið jarðaberin og dressinguna saman við ásamt salati, furuhnetum og osti.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.