125 g smjör, brætt | |
6 egg | |
7-8 dl mjólk | |
1 msk sykur | |
1 msk vanilludropar | |
1/2 tsk salt | |
500 g hveiti | |
smjör til steikingar |
Stór uppskrift
1. | Bræðið smjörið og látið kólna. |
2. | Hrærið eggin saman og hellið mjólk og smjörinu rólega saman við. |
3. | Bætið vanilludropum, sykri og salti saman við og endið á hveitinu. Hrærið þar til deigið er orðið kekkjalaust og bætið við mjólk eftir þörfum. |
4. | Setjið smjör á pönnu og steikið pönnukökurnar. Bætið smjöri á pönnuna af og til. |
Leave a Reply