Innihaldslýsing

125 g smjör, brætt
6 egg
7-8 dl mjólk
1 msk sykur
1 msk vanilludropar
1/2 tsk salt
500 g hveiti
smjör til steikingar
Stór uppskrift

Leiðbeiningar

1.Bræðið smjörið og látið kólna.
2.Hrærið eggin saman og hellið mjólk og smjörinu rólega saman við.
3.Bætið vanilludropum, sykri og salti saman við og endið á hveitinu. Hrærið þar til deigið er orðið kekkjalaust og bætið við mjólk eftir þörfum.
4.Setjið smjör á pönnu og steikið pönnukökurnar. Bætið smjöri á pönnuna af og til.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.