Pönnukökur – þær allra bestu
Pönnukökur – þær allra bestu
Pönnukökur – þær allra bestu

Innihaldslýsing

500 g hveiti
150 g sykur
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk matarsódi
2 egg
1 l mjólk
100 g smjör, brætt
1-2 tsk vanilludropar

Leiðbeiningar

1.Setjið þurrefni saman í skál.
2.Hrærið mjólkinni smátt og smátt saman við.
3.Hrærið að lokum bræddu smjöri og vanilludropum vel saman.
4.Setjið smjör á pönnu og þá deigið á vel heita pönnuna.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.