700 g kjúklingalæri frá Rose Poultry | |
1/2 box Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddjurtum | |
10 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma | |
1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar | |
2 hvítlauksrif, pressuð | |
2 rauðar paprikur, smátt skornar | |
smjör | |
4 dl matreiðslurjómi | |
1 msk timían | |
1 tsk paprikukrydd | |
salt og pipar | |
rifinn mozzarellaostur |
Fyrir 4
1. | Setijð um 1 msk af rjómaosti á hvert kjúklingalæri. Vefið þau utanum rjómaostinn og svo parmaskinku yfir kjúklinginn. Setjið í ofnfast mót. |
2. | Setjið smjör í pott og léttsteikið púrrulauk, hvitlauk og papriku. Látið matreiðslurjóma, timían, paprikukrydd, salt og pipar saman við og látið malla við vægan hita í um 5 mínútur. |
3. | Hellið sósunni yfir kjúklinginn og stráið mozzarellaosti yfir (má sleppa). |
4. | Eldið í 200°c heitum ofni í um 30 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. |
Leave a Reply