Gömul og góð uppskrift sem klikkar ekki!
4 sætar kartöflur | |
100 g sykur | |
1 1/2 tsk lyftiduft | |
1/4 tsk salt | |
3 egg | |
100 g smjör, brætt | |
1 1/2 tsk vanilludropar |
Fyrir 6-8 manns
1. | Stingið göt á kartöflunar með gaffli. Setjið í 180°c heitan ofn í um klukkustund eða þar til þær eru orðnar linar. Skerið í tvennt og skafið kjötið úr þeim. |
2. | Öllum hráefnum fyrir kartöflumúsina er hrært vel saman. Sett í eldfast mót og bakað í 20 mín og tekið út. |
3. | Gerið kornflex kurlið og setjið yfir kartöflumúsina og látið aftur inní ofn í 20 mínútur. |
Leave a Reply