Innihaldslýsing

1 Poki úrbeinuð kjúklingalæri - Ég nota Rose Poultry
Hálf Krukka Satay Souse frá Blue Dragon
1 Fahjitas Pönnukaka
2 msk Mæjónes
1 tsk Sinnep
Rucola
3 Pharmaskinku sneiðar
1/2 Rauðlaukur
1 dl Hvítvínsedik
1 msk Sykur
  Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur...

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur en flestum öðrum sem í boði eru.
Rose poultry kjúkling nota ég alltaf, því hann fæst frosinn og því hægt að geyma hann lengi, t.d. ef maður verslar inn fyrir alla vikuna í einu. Hann er líka á töluvert betra verði heldur en sambærilegur ófrosinn kjúklingur.

– Íris Blöndahl

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.