450 g hreint skyr eða grísk jógúrt | |
4 egg | |
160 g haframjöl (aðeins meira ef eggin eru stór) | |
30 g hveitiklíð | |
3 tsk lyftiduft | |
1/2 tsk salt |
Gerir 14 stk.
1. | Hrærið skyri og eggjum saman í skál. |
2. | Bætið hinum hráefnunum saman við og hrærið vel saman. |
3. | Látið standa í 15 mínútur eða þar til deigið er orðið nokkuð þykkt en klístrað. |
4. | Setjið með skeið á ofnplötu með smjörpappír. |
5. | Stráið fræjum að eigin vali yfir bollurnar og látið í 175°c heitan ofn í 25-30 mínútur. |
Leave a Reply