GulurRauðurGrænn&Salt GulurRauðurGrænn&Salt
0
GulurRauðurGrænn&Salt GulurRauðurGrænn&Salt
  • Heim
  • Allar uppskriftir
    • Kvöldmatur
    • Eftirréttir
    • Hádegismatur
    • Bakstur
    • Súpur og salat
    • Meðlæti
    • Morgunmatur
    • Grænmetisréttir
    • Drykkir
    • Barnvænt
    • 30 mínútna réttir
  • Vín
  • Veitingahús
  • Ferðalög
  • Verslun
  • Um okkur

Hrákaka með hnetu-kókosbotni og límónukremi

feb 18, 202118/02/20211 515
Hrákaka með hnetu-kókosbotni og límónukremi
by Berglindí Bakstur, Hráfæði, Kaka

Rating

1 Star2 Stars3 Stars4 Stars5 Stars
Loading...

Límónukrem

200 g ósaltaðar kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 12 klst
2 msk agave síróp eða hunang
1 dl kókosolía, fljótandi
1 tsk vanilluduft
1-2 msk vatn
safi úr 1/2 límónu
Skolið vatnið af kasjúhnetunum og setjið í blandara á samt hinum hráefnunum. Blandið saman í 3 mínútur. Bætið við smá vatni ef þetta er of þykkt.

Hnetu og kókosbotn

150 g hnetur, t.d. möndlur, pekanhnetur, valhnetur
6 mjúkar döðlur, án steins
3 msk kókosmjöl
2 msk kókosolía, fljótandi
klípa af salti
Látið hneturnar í matvinnsluvél og blandið gróflega. Látið hin hráefnin saman við og blandið þar til þetta er orðið eins og klístrað deig. Látið í 18 cm form með smjörpappír í botninum. Geymið í frysti í 30 mínútur og takið svo út. Látið kremið yfir og toppið með ferskum berjum.
Print

Share:

Facebook Google+ Twitter Pinterest
Skyrbollur sem slá í gegn!Allra bestu amerísku pönnukökurnar

Similar recipes

Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti

Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti

Einfaldur jóladessert með grískri jógúrt, kanilkexbotni og karamellu

Einfaldur jóladessert með grískri jógúrt, kanilkexbotni og karamellu

Stökkur nachos kjúklingaborgari

Stökkur nachos kjúklingaborgari

Ómótstæðileg súkkulaðikaka með einungis tveimur hráefnum

Ómótstæðileg súkkulaðikaka með einungis tveimur hráefnum

Leave a Reply Cancel Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

GRGS ehf
Goðheimar
663-4143
berglind@grgs.is

  • Skilmálar
© GRGS ehf. - kt. 460318-2540 - vsk nr. 130946