Þessa pizzu er hægt að fá sér alla daga án samviskubits því hún er bráðholl og svíkur engan!
120 gr Spínat | |
2 Egg | |
1 tsk Pizza krydd | |
3 msk Möndlumjöl | |
50 gr Ostur |
1. | Öllum hráefnum blandað saman í matvinnsluvél/blender (ég nota nutribullet) |
2. | Smjörpappír settur í pizzaofn eða á ofnplötu |
3. | Helmingnum af deiginu er hellt á smjörpappírinn og dreyft í hring með skeið |
4. | Bakað á 200 gráðum þar til hann fer að brúnast |
5. | Tekinn út og álegg sett á sem þér þykir best |
6. | Settur aftur inn þar til pizzan er orðin tilbúin |
Þessa pizzu er hægt að fá sér alla daga án samviskubits því hún er bráðholl og svíkur engan!
Leave a Reply