Innihaldslýsing

120 gr Spínat
2 Egg
1 tsk Pizza krydd
3 msk Möndlumjöl
50 gr Ostur
Þessi uppskrift dugar í 2 pizzabotna - Einn pizzabotn dugar fyrir einn.

Leiðbeiningar

1.Öllum hráefnum blandað saman í matvinnsluvél/blender (ég nota nutribullet)
2.Smjörpappír settur í pizzaofn eða á ofnplötu
3.Helmingnum af deiginu er hellt á smjörpappírinn og dreyft í hring með skeið
4.Bakað á 200 gráðum þar til hann fer að brúnast
5.Tekinn út og álegg sett á sem þér þykir best
6.Settur aftur inn þar til pizzan er orðin tilbúin

Þessa pizzu er hægt að fá sér alla daga án samviskubits því hún er bráðholl og svíkur engan!

  

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.