Innihaldslýsing

2 1/2 dl hveiti
1 1/2 dl sykur
1 dl Cadbury's kakó
1 tsk matarsódi
1/2 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
1/2 tsk salt
1 egg
1 1/4 dl kaffi
1 1/4 dl mjólk
1/2 dl olía
Stundum þurfum við eins og sneið af súkkulaðiköku.

Leiðbeiningar

1.Blandið öllum hráefnum fyrir kökuna saman i hrærivélaskál og hrærið þar til deigið er mjúkt og kekkjalaust.
2.Setjið í smurt bökunarform og bakið í 175°c heitum ofni í 40 mínútur.
3.Takið úr ofni og kælið.
4.Þeytið rjómann og bætið hinum hráefnunum saman við og þeytið þar til kremið er orðið stíft. Setjið þá á kælda kökuna.
5.Skreytið kökuna með berjum og Dumle karamellum. Geymið kökuna í kæli þar til hún er borin fram.
Þessi færsla er unnin i samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.