250 g dökkt súkkulaði | |
2 eggjarauður | |
500 ml rjómi |
Fyrir 4-6
1. | Setjið saxað súkkulaðið í pott og bræðið við vægan hita. Kælið. |
2. | Hrærið eggjarauðurnar saman við (passið að súkkulaðið sé ekki heitt). |
3. | Þeytið rjómann og bætið 1/3 af blöndunni varlega saman við. Bætið þá hinum hlutanum saman við og blandið áfram varlega saman við. |
4. | Setjið í skálar og í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir. |
Leave a Reply