Innihaldslýsing

2 Græn Epli
2 dl Haframjöl
2 dl Kókosmjöl
1 msk Kókosolía
2 tsk Kanill
1 tsk Vanilludropar
Súkkulaði að eigin vali, mitt uppáhald er súkkulaðirúsínur
1 msk Granulated stevia
Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Ég notaði eftirfarandi vörur í uppskriftina en hún er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís. – Íris Blöndahl

Leiðbeiningar

1.Skerið epli niður í þunnar skífur eða smáa bita og setjið í botn á eldföstu móti
2.Blandið öllum öðrum hráefnum saman nema súkkulaði í skál og blandið vel saman, gott að nota hrærivél
3.Stráið þessu yfir eplin
4.Stráið því súkkulaði yfir sem þið veljið að nota
5.Setjið inn í ofn á 200 gráður í 12 mínútur

Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Ég notaði eftirfarandi vörur í uppskriftina en hún er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís.

– Íris Blöndahl

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.