Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.
800 g þorskur | |
sjávarsalt | |
svartur pipar | |
smjörbaunir |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.
1. | Saltið og piprið þorskinn og leggið í ofnfast mót. Eldið í 150°c heitum ofni í 15-17 mínútur. Takið þá úr ofni setjið álpappír yfir og látið standa í 3-5 mínútur. |
2. | Hitið smjör á pönnu og steikið laukinn í 10 mínútur. Bætið sykrinum saman við og grænmetissoði. Látið sjóða niður um helming. Smakkið til og bætið við smá sykri ef blandan er smá súr og vanti ef krafturinn er saltur. |
3. | Bætið smjörinu saman við rétt áður en sósan er borin fram. |
4. | Sjóðið sellerírót og kartöflur saman í potti. Þegar það er farið að mýkjast stappið þá grænmetið og hrærið smjöri saman við. Saltið og piprið. |
Leave a Reply