Innihaldslýsing

400 g penne pasta, ég notaði RUMMO pasta
1-2 stk sýrður rjómi
1/2 búnt vorlaukur eða 1/2 rauðlaukur, saxað smátt
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
4 avacado, mjúk
4 harðsoðin egg
1 krukka fetaostur
sjávarsalt og svartur pipar

Leiðbeiningar

1.Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningu.
2.Skerið hráefnin niður og setjið saman í skál.
3.Bætið að lokum kældu pasta saman við og smakkið til með salti og pipar.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.