Nú eru bláberin upp á sitt besta og tilvalið að skella sér í berjamó og týna ber í þennan einstaklega bragðgóða eftirréttur með bláberjum, tröllahöfrum og pekanhnetum. Þetta er svona hollari útgáfa af eftirrétt sem við getið notið alla daga með ís eða rjóma. Einföld og unaðarsleg bláberjaterta með haframjöli og pekanhnetum Styrkt færsla...
Tag: <span>bláber</span>
Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu
Könguló könguló vísaðu mér á berjamó! Eftir þetta dásamlega sumar er berjauppskeran í hámarki og falleg og safarík ber finnast víða. Hvort sem á að nýta berin í sultur, eftirrétti, kökur eða hristinga þá hvetjum við ykkur til að skella ykkur út í náttúruna í berjatínslu. Fyrir fólk sem veit ekki hvar það á að...
Sumarleg bláberja- og sítrónukaka með glassúr
Nú er liðið á seinni hluta sumars sem þýðir þó ekki að sumarið sé búið og um að gera að halda áfram að njóta alls þess sem okkar dásamlega land hefur upp á að bjóða. Framundan er skemmtilegur tími berjatínslunnar sem gefur okkur íslendingum aftur kost á því að eignast fersk bláber í sæmilegu magni...
Drykkurinn sem gefur lífinu lit
Uppskriftin af þessari orkubombu birtist í Heilsublaði Morgunblaðsins fyrir skömmu. Ég hef bragðað marga drykkina en þessi stendur klárlega uppúr og það er ósjaldan sem ég byrja daginn á þessari snilld. Drykkurinn er stútfullur af góðri næringu og inniheldur m.a. bláber, kókosvatn, banana, engifer, lime, kókosflögur og hnetur og hjálpa ykkur við að fara vel inn...
Próteinpönnukökur með grískri jógúrt og bláberjasósu
Þá er september komin og haustið með, er það ekki bara alveg dásamlegt? Það er margt að gerast hjá GulurRauðurGrænn&salt þetta haustið og svo margar og himneskar uppskriftir í bígerð sem ættu að verða veisla fyrir bragðlaukana. Eftir nokkra daga fögnum við 2 ára afmæli vefsins og munum að því tilefni gera eitthvað sniðugt – svo...
Amerískar jógúrtpönnukökur með bláberjafyllingu
Amerískar jógúrtpönnukökur með bláberjafyllingu 150 g hveiti 1 msk sykur 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 2 msk smjör 180 ml mjólk 120 g hrein jógúrt 1 egg 100 g bláber, fersk Blandið saman í skál hveiti, sykri, lyftidufti, matarsóda og salti og blandið vel saman. Bætið bláberjunum varlega út í. Brærið...
Bjútífúl bláberjaís
Þennan ís getið þið borðað með góðri samvisku alla daga og í allar máltíðir. Hann er bara hollur og góður.. svo gaman þegar það fer svona vel saman. Nú er tilvalið að nýta bláberin og búa til ís á ótrúlega einfaldan hátt. Bjútífúl bláberjaís 2 frosnir banana, niðurskornir áður en settir í frysti 1 bolli...