Hvað er betra en að byrja daginn á að fá sér næringarríkan þeyting. Þessi skaust strax inn á topp 3 listann yfir þá allra bestu og er stútfullur af góðum næringarefnum eins og A, B6 og C vítamíni, ásamt hollum fitum og próteini. Einn í uppáhaldi! Turmeric mangó þeytingur 2 1/2 dl bolli...
Tag: <span>smoothie</span>
Græna sólin – magnaður morgundrykkur
Dagarnir byrja að mínu mati vel með góðum og saðsömum morgundrykk og þessi er alveg frábær. Græna sólin er stútfull af góðri næringu eins og Orku Þrennunni, möndlumjólk, döðlum, hampfræjum og hnetusmjöri. Svei mér þá ef við erum ekki að tala um alveg nýtt uppáhald. Þennan verðið þið að prufa. Nýlega kom á markaðinn Orku...
Bleikur collagen boozt sem bætir allt!
Mitt íslenska hjarta gleðst alltaf jafn mikið þegar að hugmyndaríkir og framkvæmdaglaðir einstaklingar taka af skarið og búa til einstaka vöru úr íslenskum afurðum eins og eigendur ANKRA FEEL ICELAND gerðu þegar þeir settu fyrirtækið sitt á laggirnar árið 2013 í kringum alveg nýja hugsun þegar kemur að heilbrigði húðar. Vörulína ANKRA-FEEL ICELAND er stórglæsileg og...
Drykkurinn sem gefur lífinu lit
Uppskriftin af þessari orkubombu birtist í Heilsublaði Morgunblaðsins fyrir skömmu. Ég hef bragðað marga drykkina en þessi stendur klárlega uppúr og það er ósjaldan sem ég byrja daginn á þessari snilld. Drykkurinn er stútfullur af góðri næringu og inniheldur m.a. bláber, kókosvatn, banana, engifer, lime, kókosflögur og hnetur og hjálpa ykkur við að fara vel inn...
Grænmetis smoothie með bláberjum
Eftir smá sukk og svínerí í allri sólarsælunni var kominn tími til að taka á stóra sínum og gefa líkamanum þá næringu sem hann virkilega þarfnast. Ég byrjaði því daginn í dag á þessum frábæra grænmetissmoothie sem er stútfullur af góðri næringu og fallegum litum…loveit! Hér er allt eins og við viljum hafa það..litríkt og...
Frískandi vatnsmelónu smoothie
Það er fátt betra en að byrja daginn á ferskum og bragðgóðum smoothie. Þessi vatnsmelónusmoothie er skemmtileg viðbót í safnið. Hann er góður sem morgundrykkur, skemmtilegur sem öðruvísi fordrykkur en einnig dásamlegur með léttum mat. Vatnsmelónu smoothie 5 bollar vatnsmelóna, steinahreinsuð 1 þroskaður banani 1/2 bolli frosin jarðaber 1/3 bolli mjólk Aðferð Látið allt saman...