Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>vínumfjöllun</span>
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Montes Alpha Cabernet Sauvignon
Montes Alpha Cabernet Sauvignon Það eru margir sleðar þarna úti sem tala um það að “græða á daginn og grilla á kvöldin”. Svo eru margir ef ekki flestir sem setja grillið sitt í vetrardvala og segjast bara grilla á sumrin. En ég aftur á móti er einn af þeim fáu sem gera hreinlega engan...
Trapiche Oak Cask Malbec
Malbec er þrúga sem upprunalega fannst aðeins í Frakklandi á árum áður. Berin eru svört með þunna húð og þurfa því meiri sól og hita miðað við þrúgur líkt og Cabernet Sauvignon og Merlot til að þroskast. Árið 1956 fór hinsvegar allt í skrúfuna hjá Malbec bændum í Frakklandi en þar var veturinn svo langur...