Þessi færsla er unnin í samstarfi við Vogabæ.
1 dós túnfiskur í olíu | |
1-2 harðsoðin egg, skorið í litla bita | |
1/4 agúrka, smátt skorin | |
1/4 - 1/2 rautt chilí, kjarnhreinsað og saxað smátt | |
1/2 rauðlaukur, smátt skorinn | |
1/4 grænt epli, skorið í litla bita | |
3 msk majones, t.d. frá E. Finnsson | |
4 msk 10% sýrður rjómi, t.d. frá Mjólku | |
1 hvítlauksrif, pressað | |
4-6 döðlur, smátt saxaðar | |
1 msk chilí majónes, t.d. frá E. Finnsson | |
salt |
Sumum finnst einnig gott að setja paprikukrydd og cayennepipar. Ykkar er valið og um að gera að prufa sig áfram.
1. | Blandið öllu saman og smakkið til með chilí mayo og döðlum. |
2. | Geymið í kæli í smá stund áður en það er borið fram. |
Leave a Reply