
Þessi færsla er unnin i samstarfi við Mjólku
| 1 1/2 kg kartöflur, skornar í báta | |
| 5 gulrætur, skornar í bita | |
| 3 rauðlaukar, skornir í báta | |
| 2 paprikur, skornar í stóra teninga | |
| ólífuolía | |
| 1-2 msk timían | |
| sjávarsalt | |
| 4-5 hvítlauksrif | |
| 1/2 krukka feti frá Mjólku |
| 1. | Smyrjið ofnfast mót með olíu og setjið kartöflubátana þar í. |
| 2. | Skrælið gulræturnar og skerið gróflega. Látið papriku og rauðlauk saman við. |
| 3. | Setjið ólífuolíu, timían, salt og pipar saman við. |
| 4. | Dreyfið fetaosti yfir og setjið í 180°c heitan ofn í 40-50 mínútur. |
| 5. | Blandið öllum hráefnunum saman fyrir sósuna og berið fram með kartöflunum. |

Þessi færsla er unnin i samstarfi við Mjólku
Leave a Reply