
Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Himnesk Hollusta.
| 1 þroskaður banani | |
| 3 msk chia fræ, t.d. frá Himnesk hollusta | |
| 35 g grófir hafrar, t.d. frá Himnesk hollusta | |
| 1/4 tsk kanill | |
| 150 ml hrein möndlumjólk, t.d. frá Isola Bio | |
| 80 ml vatn | |
| 1 msk hörfræ, t.d. frá Himnesk hollusta |
| 1. | Stappið bananann og látið í skál. Bætið chia fræjum, höfrum, kanil, mjólk og vatni saman við. Setjið filmu yfir skálina, látið í kæli og geymið yfir nótt. |
| 2. | Daginn eftir setjið blönduna í pott og hitið á lágum hita og hrærið reglulega í. Bætið hörfræjum saman við þegar grauturinn er orðinn heitur. |
| 3. | Hellið i skál og skreytið með meðlæti að eigin vali. |

Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Himnesk Hollusta.
Leave a Reply