250 g hveiti | |
2 1/4 tsk lyftiduft | |
3 msk sykur | |
1/2 tsk kanill | |
1/2 tsk sjávarsalt | |
180 ml mjólk | |
3 msk smjör | |
Fylling: | |
85 g púðursykur | |
2 1/2 tsk kanill | |
1 msk smjör, bráðið | |
Rjómaostakrem: | |
120 g rjómaostur | |
4 msk smjör, við stofuhita | |
1 tsk vanilludropar | |
150 g flórsykur |
1. | Látið hveiti, lyftiduft, sykur, kanil og salt saman í skál. |
2. | Hitið mjólk og smjör við lágan hita og blandið saman. |
3. | Látið mjólk saman við hveitið og hnoðið saman. |
4. | Látið liggja í skálinni í 15 mínútur með rökum klút yfir. |
5. | Fletjið deigið út. |
6. | Blandið sykur og kanil saman í skál. |
7. | Bræðið smjör, penslið deigið og stráið kanilblöndunni yfir allt. Rúllið upp og skerið niður. |
8. | Smyrjið ofnfast mót og raðið snúðunum þar í. |
9. | Bakið í 170c heitum ofni í 25-30 mínútur. |
10. | Krem: Hrærið smjör og rjómaost saman. Bætið vanillu saman við og síðan flórsykur. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. |
11. | Takið snúðana úr ofninum og kælið. |
12. | Látið rjómaostakremið yfir og njótið vel. |
Leave a Reply