
| 100 g hveiti | |
| 150 g sykur | |
| 3 msk kakó | |
| 1 tsk lyftiduft | |
| 1/4 tsk salt | |
| 115 g smjör, brætt | |
| 2 stór egg, þeytt | |
| 2 tsk vanilludropar | |
| 50 g pekanhnetur, ristaðar | |
| 2 handfyllir sykurpúðar, saxaðir | |
| Súkkulaðikrem: | |
| 60 g smjör, brætt | |
| 2 msk kakó | |
| 60 ml mjólk í dós (condenced milk) | |
| 100 g flórsykur |
Kakan er sem þess virði
| 1. | Látið hveiti, sykur, kakó, lyftiduft og salt saman í skál. |
| 2. | Þeytið smjör egg og vanilludropa saman. Blandið þurrefnum saman við. |
| 3. | Látið í smurt bökunarform og bakið í 180°c heitum ofni í 25-30 mínútur. |
| 4. | Látið sykurpúðana yfir kökuna og bakið áfram í nokkrar mínútur eða þar til sykurpúðarnir eru farnir að bráðna. |
| 5. | Blandið öllum hráefnunum fyrir súkkulaðikremið saman og látið varlega yfir sykurpúðana. |
Leave a Reply