Innihaldslýsing

3/4 dl hveiti
75 g smjör, mjúkt
1 dl OTA haframjöl (ég nota grófari tegundina)
1 dl sykur
1/2 dl hakkaðar möndlur
50 g dökkt súkkulaði, saxað
2 msk flórsykur
fersk ber
vanilluís og/eða rjómi
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Blandið hveiti, smjöri, haframjöli, sykri, möndlum og dökku súkkulaði saman í skál. Hnoðið saman.
2.Mótið 4 skálar úr álpappír og skiptið deiginu þar á milli. Stráið flórsykri yfir. Grillið við miðlungshita í 15 mínútur.
3.Berið fram með ferskum ávöxtum og vanilluís og/eða rjóma.
Færslan er unnin í samstarfi við OTA

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.