Mynd: /Fisherman
Laxinn fékk ég ferskan frá fiskisjoppunni Fisherman á Hagamel sem sérhæfir sig í úrvals
fiskréttum. Hér er hægt að koma og borða í hádeginu nú eða á kvöldin og taka alla fjölskylduna með
því hér er geta börnin fundið ýmislegt sem þeim líkar við.
#samstarf
Leave a Reply