Fyrir 2-3

Leiðbeiningar

1.Skerið blómkálið niður í litla bita. Setjið ólíu og kryddin saman í skál og blandið vel saman við blómkálið.
2.Raðið blómkálinu á bökunarplötu með smjörpappír og bakið í 175°c heitum ofni í 30 mínútur. Setjið á grill í nokkrar mínútur undir lokin til að blómkálið verði smá stökkt.
3.Setjið öll hráefnin fyrir chilímayo saman í matvinnsluvél (eða notið töfrasprota) og maukið vel saman.
4.Steikið tortillurnar á pönnu (mjög gott að steikja upp úr hvítlauksolíu) og skerið meðlætið niður.
5.Setjið blómkál á tortillurnar, þá grænmetið, chilí mayo og að lokum kóríander.

 

 

 

 

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.