Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Category: <span>Kokteilar</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Jólalegur kampavínskokteill og Timeless glösin
Ég var á veitingastað fyrir ekki svo löngu síðan og þar fékk ég kokteil í svo fallegu glasi að ég gat einfaldlega ekki hætt að hugsa um það. Eftir smá leit af samskonar glasi rak ég augun í Timeless glösin frá Rekstrarvörum. Herregud – þvílík fegurð. Ofbirta í augun af fegurð! Það er svo gaman...
Sumarleg Sangría
Ég var á Spáni á dögunum, nánar tiltekið á Sitges sem er dásamleg borg. Þar eru fjarlægðirnar litlar, strandirnar fegurri en allt og maturinn hreint út sagt dásamlegur. Sangría sem er þekktur túristadrykkur á Spáni lítur alltaf svo vel út í sól en ég hef aldrei fengið góða Sangríu, fyrr en nú. Hér er hin...
Sumardrykkur í sólinni
Strawberry daiquiry er svalandi sumardrykkur sem ávallt slær í gegn. Hér er hann í óáfengri útgáfu en í tilefni þess að Eurovision partýiin nálgast er að sjálfsögðu lítið mál að bæta við því sem hverjum og einum hentar út í glasið. Njótið vel. Strawberry daiquiri fyrir ca. 4 1 l appelsínusafi Handfylli af klaka ½...
Sumardrykkurinn Basil Gimlet
Það er algjörlega við hæfi að enda þennan síðasta vetrardag á þessum frábæra sumardrykk. Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem með uppskrift að kokteil, en eflaust ekki í það síðasta, enda alltaf jafn skemmtilegt að fá sér góðan kokteil á björtum sumardegi. Gleymið Mojito því þetta sumarið er það Basil Gimlet sem verður...