Lambaspjótin frá Norðslenska eru tilbúin á grillið og slá í gegn. Það er hægt að bera þau fram með meðlæti að eigin vali en hér er rétturinn undir grískum áhrifum.
Recipe Tag: <span>mynta</span>
Kolagrillað lamba prime með grísku salati og myntu chimichurri
Nú er sko sumarið komið og þá skal grillað! Lamba prime-ið frá Goða er alveg framúrskarandi gott, lungamjúkt og hvítlauks og rósmarín marineringin passar sérlega vel við. Ef þið komið því við mæli ég með því að kolagrilla það en það færir lambið upp á eitthvert æðra stig! Ferskt salat með ólífum, feta, rauðlauk, tómötum...
Heitt súkkulaði með hafrarjóma og myntu
Nú er kuldaboli aldeilis farinn að bíta í kinnarnar. Hvað er betra en að koma inn úr kuldanum og skella beint í rjúkandi heitt súkkulaði? Fátt ef þú spyrð mig og það er alls ekki verra ef það er myntusúkkulaði! Þetta heita súkkulaði er alveg ótrúlega einfalt og inniheldur einungis 3 innihaldsefni. Lífræna haframjólk, lífrænan...
Heimagert myntute
Ahhhh…heimagert myntute færir manni sól í hjarta Ef ég ætti að velja kaffi eða te myndi ég klárlega velja einn rótsterkan espresso, sérstaklega í morgunsárið. Te drekk ég hinsvegar á kvöldin yfir vetrartímann og það kallar að sjálfsögðu á sófa og kósýteppi. Ég fékk hinsvegar eitt besta te sem ég hef á ævinni smakkað þegar...