Kókostoppar sem verða ekki toppaðir!
Recipe Tag: <span>saltkaramella</span>
Recipe
Belgískar vöfflur með saltkaramellu, rjóma og hindberjum
Ég hef alltaf verið mikið fyrir vöfflur og baka þær nokkrum sinnum í mánuði. Oftast baka ég þessar hefðbundnu íslensku en mér þykir mjög gott að breyta aðeins til og baka þá gjarnan belgískar. Þessar þykku, stökkar að utan en mjúkar og flöffí að innan. Algjörlega guðdómlegar í þessari útgáfu með einföldustu og bestu saltkaramellusósu...
Recipe
Krispy Kreme ostakaka með saltkaramellu
Haldið ykkur fast! Fyrir hina fjölmörgu aðdáendur Krispy Kreme er komin ein rooooosaleg og gjörsamlega ómótstæðileg ostakaka með súkkulaðibotni og saltkaramellu. Þessi slær í gegn svo um munar! Krispy Kreme ostakaka með saltkaramellu Styrkt færsla 20 súkkulaði samlokukex 3 msk smjör, brætt 3 (225 g) pakkar rjómaostur, við stofuhita 170 g sykur...