Innihaldslýsing

50 g smjör, brætt
200 g kókosmjöl
1 dl sykur
2 egg
2-3 msk af salt karamellusósu
1 tsk vanilludropar
1/2 tsk salt
75 g súkkulaði, saxað (eða súkkulaðidropar)
Kókostoppar sem verða ekki toppaðir!

Leiðbeiningar

1.Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið saman þar til allt hefur blandast vel.
2.Mótið kúlur með matskeið og látið á smjörpappír.
3.Bakið í 175°c heitum ofni í 15 mínútur eða þar til kökurnar eru orðnar gylltar að lit.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.