Innihaldslýsing

250 ml rjómi
1 dós sæt mjólk (condensed)
350 ml írskt whiskey, ég notaði Jameson
1 msk sterk kaffi
2 msk súkkulaðisíróp (ég blandaði saman sírópi og kakói)
1 tsk vanilludropar
Drykkurinn hefur 2 mánaða geymsluþol

Leiðbeiningar

1.Setjið öll hráefnin saman í blandara.
2.Blandið saman í 30 sekúndur á lægstu stillingu.
3.Setjið í loftþéttar flöskur eða krukkur og geymið í kæli.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.