Þegar ég kaupi mér safa eða þeyting á slíkum samloku/safa stöðum fer ég alltaf í jarðarberja þema. Það er eitthvað við blöndu af jarðarberjum, eplum og engiferi sem ég fæ hreinlega ekki nóg af. Það er hrikalega auðvelt að græja útgáfu af svona söfum heima en þá nota ég t.d jarðarberja My Smoothie og bæti...
Recipe Tag: <span>þeytingur</span>
Sumarlegur mangó þeytingur
Er ekki komið sumar annars? Það þarf allavega ekki mikið meira en þennan dásamlega sólskinsþeyting til þess að koma sér í sumargír. Dásamlega ferskur og svalandi og hentar vel sem millimál eða bara þegar mann langar í eitthvað kalt og gott. Beutelsbacher safarnir eru lífrænir og vegan, framleiddir úr hágæða óerfðabreyttum hráefnum og stenst þar...
Ferskur hindberjaþeytingur með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum
Byrjum daginn á þessum bragðgóða og meinholla morgunverðarþeytingi með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og svo stráum við hampfræjum í lokin og jafnvel smá sírópi. Meinhollur og dásamlega fagur Hindberjaþeytingur með engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum Styrkt færsla fyrir 2-3 2 banani 3 lúkur spínat 5 dl hindber 500 ml AB mjólk frá...
Leynivopnið
Grænn & glæsilegur Þessi er hollur, góður, grænn og fagur og hnetusmjörið gefur drykknum skemmtilegt bragð. Byrjaðu daginn á einum svona og þú munt finna fyrir jákvæðum áhrifum á húð, hári, nöglum og síðast en ekki síst orku og líðan. Leynivopnið 1 banani, frosinn og niðurskorinn (passið að afhýða áður en þið frystið hann) 120...
Mangó Lassi
Strákarnir mínir voru sammála um að þetta væri besti drykkur sem þeir hefðu smakkað Mangó Lassi Nei ég er ekki að tala um hundinn, heldur dásamlegan indverskan drykk. Mangó Lassi er mjög algengur á indverskum veitingastöðum og hentar einstaklega vel með sterkum mat, mat sem inniheldur karrý eða bara einn og sér. Ég mæli með...