Alvöru amerískir kanilsnúðar
Alvöru amerískir kanilsnúðar
Alvöru amerískir kanilsnúðar

Innihaldslýsing

235 ml mjólk, fingurvolg
2 egg, við stofuhita
75 g smjör, brætt
620 g hveiti
1 tsk salt
100 g sykur
10 g ger
Samstarf

Leiðbeiningar

1.Setjið hráefnin fyrir snúðana í hrærivélaskál og hnoðið vel saman.
2.Látið hefast í 45 mínútur eða þar til deigið hefur tvöfaldast í stærð.
3.Setjið hveiti á borðið og hnoðið. Fletjið í ferning og látið standa í nokkrar mínútur.
4.Bræðið smjörið fyrir fyllinguna, látið í skál með púðursykrinum og kanil. Hrærið vel saman og dreifið yfir degið.
5.Rúllið deiginu þétt upp og skerið í 12-18 stykki.
6.Setjið á bökunarplötu með smjörpappír og látið hefast í 30 mínútur.
7.Bakið í 200°c heitum ofni í 30 mínútur.
8.Takið úr ofni og kælið lítillega.
9.Bræðið smjörið fyrir kremið og hrærið rjómaostinum saman við. Setjið flórsykur, vanilludropa og salt saman við.
10.Látið kremið á snúðana og berið fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.