Kjúklingafajitas í geggjaðri marineringu
Kjúklingafajitas í geggjaðri marineringu
Kjúklingafajitas í geggjaðri marineringu

Innihaldslýsing

900 g kjúklingalundir
1 gul paprika
1 græn paprika
1-2 rauðlaukar
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Mjólku

Leiðbeiningar

1.Gerið marineringuna og byrjið á að fræhreinsa chilí og saxa smátt. Pressið hvítlauk og kóríander og blandið öllum hráefnunum saman.
2.Setjið kjúklinginn í marineringuna og blandið vel saman. Geymið í kæli í 1-2 klst eða lengur ef tími vinnst.
3.Takið kjúklinginn úr marineringunni og steikið á pönnu. Bætið paprikustrimlum og niðurskornum lauk saman við og steikið áfram.
4.Setjið sýrðan rjóma á tortillu, látið þá kjúklinginn og setjið grænmeti og ost yfir allt. Endið jafnvel með guagamole og sýrðum rjóma.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Mjólku

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.