Alvöru amerískir kanilsnúðar
Alvöru amerískir kanilsnúðar
Alvöru amerískir kanilsnúðar

Innihaldslýsing

235 ml mjólk, fingurvolg
2 egg, við stofuhita
75 g smjör, brætt
620 g hveiti
1 tsk salt
100 g sykur
10 g ger
Samstarf

Leiðbeiningar

1.Setjið hráefnin fyrir snúðana í hrærivélaskál og hnoðið vel saman.
2.Látið hefast í 45 mínútur eða þar til deigið hefur tvöfaldast í stærð.
3.Setjið hveiti á borðið og hnoðið. Fletjið í ferning og látið standa í nokkrar mínútur.
4.Bræðið smjörið fyrir fyllinguna, látið í skál með púðursykrinum og kanil. Hrærið vel saman og dreifið yfir degið.
5.Rúllið deiginu þétt upp og skerið í 12-18 stykki.
6.Setjið á bökunarplötu með smjörpappír og látið hefast í 30 mínútur.
7.Bakið í 200°c heitum ofni í 30 mínútur.
8.Takið úr ofni og kælið lítillega.
9.Bræðið smjörið fyrir kremið og hrærið rjómaostinum saman við. Setjið flórsykur, vanilludropa og salt saman við.
10.Látið kremið á snúðana og berið fram.

Leave your comment to Cancel Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.