
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.
| 1. | Hreinsið jarðaberin og skerið i tvennt. |
| 2. | Hrærið hlynsíróp og balsamikedik saman og blandið saman við jarðaberin. |
| 3. | Marinerið í að minnsta kostið 2 klst. |
| 4. | Setjið mascarpone, vanillujógúrt og fræin úr vanillustöng saman í skál. Geymið í ísskáp í að minnsta kosti 2 klst eða yfir nótt. |
| 5. | Setjið mascarpone kremið í skálar og jarðaberin þar yfir. Stráið ögn af sjávarsalti yfir og skreytið með myntulaufum. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.
Leave a Reply