Innihaldslýsing

4 msk olía
1-2 rauð chilí, fræhreinsuð og skorin í þunnar sneiðar
3 skarlottlaukar, þunnt skornir
5 hvítlauksrif, sneidd
600 g kjúklingalæri, t.d. frá Rose Poultry
2 tsk sykur
2 msk soyasósa, t.d. frá Blue dragon
1 msk fiskisósa, t.d. frá Blue dragon
80 ml kjúklingasoð, t.d. frá Oscar's
1 búnt fersk basilíka
Fyrir 3-4

Leiðbeiningar

1.Bætið kjúklingnum saman við og steikið í aðrar 2 mínútur á meðan þið hrærið reglulega í blöndunni.
2.Hitið olíu á pönnu og bætið chilí, skarlottlauki og hvítlauk og steikið í 2 mínútur.
3.Bætið sykri, soyasósu og fiskisósu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu og bætið síðan kjúklingasoðinu saman við.
4.Þegar vökvinn er uppleystur bætið saxaðri basilíku saman við og mýkið örlítið.
5.Berið fram með hrísgrjónum.

Færslan er unnin í samstarfi við Innnes

Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi og gott að grípa í hann þegar manni langar í eitthvað gott en hefur ekki mikinn tíma. Hægt er að bæta við grænmeti að eigin vali og svo þykir mér oft gott að rista kasjúhnetur á pönnu og setja yfir.

 

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.