

| 1 pakki húskarla hangikjöt frá Kjarnafæði | |
| klettasalat | |
| mangó | |
| rauður chilí | |
| vorlaukur | |
| sjávarsalt | |
| hvítlaukssósa | |
| ólífuolía | |
| baquette |
| 1. | Skerið baquette í sneiðar og dreypið olíu yfir. RIstið í 180°c heitum ofni í 5-10 mínútur. |
| 2. | Skerið mangó, chilí og vorlauk smátt og látið í skál ásamt smá ólífuolíu og sjávarsalti. |
| 3. | Smyrjið vel af hvítlaukssóu á hverja brauðsneið og látið klettasalat yfir. |
| 4. | Setjið eina sneið af hangikjöti yfir hvítlaukssósuna og toppið með mangósalsa. |
| 5. | Gott er að bera fram með hvítlaukssósu. |

Leave a Reply