Innihaldslýsing

900 g kjúklingalundir, t.d. frá Rose Poultry
1 pakki romain salat
brauðteningar
250 g penne pasta
Fyrir 4-6 manns

Leiðbeiningar

1.Setjið olíu á pönnu og hitið. Látið kjúklinginn á pönnuna og saltið og piprið. Steikið þar til hann er eldaður í gegn.
2.Sjóðið pastað skv leiðbeiningu á pakkningu.
3.Blandið öllum hráefnum fyrir dressinguna saman.
4.Rífið salatið niður í skál. Bætið pasta og kjúklingi saman við.
5.Blandið hluta af dressingunni vel saman við. Setjið afganginn í skál og berið fram með salatinu.
6.Stráið brauðteningum og parmesanosti yfir allt og berið fram.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.